Félög, fyrirtæki & hópar

Þarf að græja fatnað á hópinn eða búninga fyrir liðið?
Við sérhæfum okkur í hópapöntunum og bjóðum upp á fjölbreytt úrval af liðsfatnaði fyrir hópinn þinn. Allt frá afgreiðslufatnaði til keppnisfatnaðar.

Allar vörur má finna á vefsíðunni í netverslun.
Einnig er ráðlagt að skoða Jako 2022 vörubæklinginn

Algengt er að bæta við auglýsingum á fatnaðinn, t.d. á bak, og því gott að safna því saman. Merkingin fer fram innanhús og því getum við afgreitt pöntunina þína fljótt og örugglega.

Sendu okkur línu á jakosport@jakosport.is eða kíktu til okkar á Krókháls 5F fyrir ráðleggingar og tilboð.

Viðskiptavinir

UPP

VÖRUKARFA 0