Merkingar

Við bjóðum upp á merkingar af ýmsu tagi á fatnað, bæði fyrir einstaklinga og hópa.

Einstaklingsmerkingar taka stutta stund og fara fram á meðan þú bíður í verslun.

Almennt verð fyrir stórt númer aftan á bak er 1.240 kr.
Almennt verð fyrir stórt nafn aftan á bak er 1.240 kr.
Lítið nafn eða númer fæst fyrir 620 kr.
Ath. verð fyrir merkingu á fatnaði frá öðrum framleiðendum en Jako er 1.500 kr. og 800 kr.

Félagsmerki á fatnað íþróttaliða er innifalið í verði flíkar (og auglýsingar ef á við).

Viðskiptavinum er bent á að merktum fatnaði fæst hvorki skipt né skilað.
Merking hefst um leið og greiðsla hefur borist.

Fyrirspurnir vegna hópapantanna er bent á að senda tölvupóst: jakosport@jakosport.is
Kíktu á okkur á Krókháls 5F ef um séróskir er að ræða. Við tryggjum þér trausta ráðgjöf og persónulega þjónustu.

UPP
VÖRUKARFA 0