Sendingar og skilareglur

Takmörk sendinga.

Þegar pantað er, þá verður pöntunin send til heimilisfangsins sem uppgefið er á pöntuninni. Allar pantanir sem óskað er eftir heimsendingu verða sendar með Íslandspósti(*). Öll vöruverð á www.jakosport.is eru án sendingarkostnaðar. Eftir að pöntun fer frá Jakosport til Íslandspósts liggur ábyrgðin hjá Íslandspósti. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Hægt er að greiða 590 kr. fyrir rekjanlegt bréf. Pöntun er send í næsta pósthús nema annað sé tekið fram. Namo ehf. tekur ekki þóknun/gjald fyrir að þjónusta vefpantanir. Viðskiptavinir greiða einungis verð vöru án sendingargjalds skv. gjaldskrá Íslandspósts hverju sinni.

Smelltu hér til að skoða skilmála nánar.

(*) Ef óskað er eftir sendingu utan Íslands þá greiðist fast gjald að upphæð 4.500 kr.

Skil á vöru.

Viðskiptavinir okkar hafa 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að þeir hafi ekki notað vöruna, hún sé ekki sérsniðin þörfum kaupanda; t.d. merkt með nafni, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með. Niðurtalning hefst þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Varan fæst ekki endurgreidd en boðið er upp á inneignarnótu í verslun Jakosport Íslandi.

Smelltu hér til að skoða skilmála nánar.

UPP
VÖRUKARFA 0