Jakosport er fjölskyldurekin íþróttaverslun og heildsala sem sérhæfir sig í þjónustu við íþróttafélög. Namo ehf. á og rekur Jakosport og hefur umboð fyrir Jako íþróttavörur á Íslandi.

Jakosport Íslandi

Um fyrirtækið

Guðrún og Jóhann stofnuðu fyrirtækið árið 2001 í bílskúr í Mosfellsbæ. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið hratt og fært út kvíar um allt land. Jakosport þjónar yfir 20 íþróttafélögum víðs vegar um landið.

Verslun Jakosport
Rekstraraðili Namo ehf.
Kt. 600801-2790
Heimilisfang Krókhálsi 5F 110 Árbær (keyrt inn Járnháls)
Sími 566 7310
Netfang jakosport@jakosport.is

Opnunartími verslunar

Virkir dagar
09:00-18:00
Laugardagar
11:00-15:00

Gildi Jakosport

Ánægja

Stefnt er að því að allir sem eiga tengsl við fyrirtækið hafi ánægju af upplifun af vörum verslunarinnar og þjónusta sé ánægjuleg og sömuleiðis að starfsfólk sé ánægt í starfi.

Traust

Við viljum byggja upp traust með viðskiptavinum og liðum okkar svo ávallt sé hægt að reyna á okkur þegar afgreiða þarf í flýti.

Framsækni

Markmið með þessu gildi er að sýna frumkvæði og þora að taka áhættu þegar við á, vera með bestu þjónustuna, koma með nýjungar og vera með fjölbreytt vöruúrval.

UPP
VÖRUKARFA 0