Eftirfarandi vörur eru þær helstu sem iðkendur Ungmannafélags Svarfdæla (UMFS) hafa notað í gegnum tíðina. Meira vöruúrval er að sjálfsögðu í boði ef sérstakur áhugi er fyrir öðrum flíkum.
Meistaraflokkurinn spilar undir merkjum Dalvíkur/Reynis og yngri flokkar leika undir merkjum UMFS.