Félög, fyrirtæki & hópar
Þarf að græja fatnað á hópinn eða búninga fyrir liðið?

Performance - 2022
Performance fatalínan er ný fyrimynd íþróttafatnaðar! 11 ný útlit í 8 litum sem öll eru úr 100% endurnýttu efni. Þetta gerir Performance að okkar fyrstu íþróttalínu sem eingöngu er framleidd úr endurnýttum efnum! Kraftmikil hönnun og einstakt mynstur kemur Performance línunni á hærra þrep.