Innanundirbolur Winter m/kraga

kr. 8.490

08 Svartur08 Svartur
Hreinsa
Verð á vöru:
Viðbótarvalkostir:
Samtals:
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

92 % polyester, 8 % elastane

Utandyraæfing þrátt fyrir vind og kulda? Innanundirbolurinn Winter sem er síðerma og með hálskraga verndar þig frá kuldanum og gerir þér kleyft að æfa í hæsta gæðaflokki sama hvernig veðrar. Thermo-einangraða og teygjanlega efnið er gert úr 92% polyester og 8% teygju sem færir þér hlýju og þornar hratt á sama tíma. Flötu og teygjanlegu saumarnir færa þér góð þægindi í sniðmáti. Hlýi undirbolurinn er svartur með smá gráum lit í sér og kemur í stærðum S – XXL.

Nýr innanundirbolur frá 2021| Polyester stretch brush | Thermo-insulating functional material offers optimim protetcion against cold | Flat elastic seams for pleasant wearing comfort | Quick-drying and breathable | Slightly roughended fabric on inside of soft feel | Light compressive effect | Bodyfit | Flatlock seams